Konur styðja konur

BPW er alþjóðlegur félagsskapur og vinnur að því að þjálfa konur í leiðtogastarfi, vera brautryðjendur og vinna að jafnrétti.

UM SAMTÖKIN

BPW klúbburinn Reykjavík

BPW klúbburinn Reykjavík var stofnaður í ágúst 1979...

UM SAMTÖKIN

BPW International

Árið 1930 voru alþjóðasamtök BPW stofnuð...

UM SAMTÖKIN

BPW Europe

Evrópusamtökin voru stofnuð 1930...

Hefur þú áhuga á að ganga í BPW?

Við stuðlum að markmiðunum með starfi í okkar félagi og alþjóðastarfi með því að sækja ráðstefnur og fundi og förum á fyrirlestra til að næra okkur og fræða, styðjum og eflum hvor aðra.

Image

“Jafnrétti verður hvorki varanlegt né áhrifaríkt nema að undirstaða þess sé traustur og góður efnahagur”

Viðburðir

Reykjavík

Evrópuráðstefna BPW í Reykjavík maí 2022

BPW á Íslandi hélt sautjándu Evrópuráðstefnu BPW í Reykjavík í 27 - 29. maí 2022.  Ráðstefnan var haldin á Hilton Reykjavík Nordica undir slagorðinu "Jafnrétti". Hún var einstaklega vel heppnuð með fulltrúum margra annarra Evrópuþjóða.

1874

Kvennaskólinn stofnaður 1874

1874 var Kvennaskólinn við Austurvöll Kvennaskólinn stofnaður. Þóra Melsteð og eiginmaðurhennar Páll Melsteð stóðu að stofnun skólans og stýrðu honum og kenndu þar fyrstu árin. Skólinn var sá fyrsti á Íslandi sem bauð konum upp á formlega menntun. Næstu ár voru stofnaðir fleiri kvennaskólar víða um landið.

Mynd: Sigurveig Friðgeirsdóttir

1894

Hið íslenska kvenfélag

Hið íslenska kvenfélag var stofnað í Reykjavík 26. janúar 1894 . Samkvæmt lögum félagsins var stefna þess að:

  • auka réttindi kvenna á Íslandi
  • auka áhuga þeirra á að gæta fenginna réttinda og hagnýta sér þau
  • efla menningu kvenna með samtökum og félagsskap

Mynd: Ljósmyndasafn Reykjavíkur

1907

Giftar konur fá kosningarétt
Giftar konur (konur kjósenda) í Reykjavík og Hafnarfirði fengu kosningarétt og kjörgengi til bæjarstjórna með sömu skilyrðum og karlar.
Mynd: Ljósmyndasafn Reykjavíkur

1911

Fyrsta konan kosin í bæjarstjórn á Akureyri
Fyrsta konan til að taka sæti í bæjarstjórn Akureyrar var Kristín Eggertsdóttir f. 1877 á Kroppi í Eyjafirði. Hún náði kjöri við bæjarstjórnarkosningarnar 1911 og sat til loka kjörtímabilsins 1914.
Mynd: PSÖ - Ljósmyndasafn Reykjavíkur

1915

Konur fá kosningarétt til Alþingis við 40 ára aldur.
Mynd: Kvennasögusafn Íslands

1922

Fyrsta konan kosin til Alþingis

Ingibjörg H. Bjarnadóttir var fyrsta konan sem kosin var til Alþingis.

Mynd: Alþingi

  • 01
    1874
  • 02
    1894
  • 03
    1907
  • 04
    1911
  • 05
    1915
  • 06
    1922

BPW klúbburinn Reykjavík

© 2021 - 2023 Allur réttur áskilinn

bpw-2022_500white.png